Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.3.2007 | 08:46
Stjórn fiskveiða í höndum pólitíkusa í Brusell? Ekki góð hugmynd
Það eru ýmsar góðar ástæður fyrir inngöngu í ESB en það eru einnig nokkrar góðar ástæður fyrir hinu gagnkvæma og í raun er svolítið erfitt að setja sig algerlega upp á móti öðrum hvorum valkostinum. En eitt veit ég, eða þykist hafa rökstuddan grun um og...
5.3.2007 | 08:27
Hmmm, þetta verður fróðlegt
Það verður fróðlegt að sjá hver stefnuskrá flokksins verður, ef þau ná að koma því saman fyrir kosningar. Kannski að þetta verði hreinlega umhverfisflokkur sem leggur nær alla áherslu á þau mál en eru ekki með mótaða stefnu í öðrum málaflokkum. Ef svo...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2007 | 15:02
Menn að drífa sig. Kosningar í nánd.
Ekki seinna vænna að sýna fram á einhvern árangur. Það hefði átt að vera búið að ráðast inn í þennan hluta fyrir lifandi löngu. Hins vegar er mjög líklegt að öllum vopnum hafi verið komið undan fyrir lifandi löngu. Þeim verður smyglað tilbaka þegar...
4.3.2007 | 11:07
Annað "Víetnam" í uppsiglingu?
Færri hermenn og fleiri öfgahópar sem rísa upp í Írak... vill einhver giska á hvernig þetta mun þróast? Ég ætla reyna að spá fyrir um þróun mála í Írak næstu 2 árin. Hermönnum verður ekki fjölgað á næstunni í Írak. Allir vita að kosningar eru í nánd í...
Með þessu áframhaldi sláum við Kína við eftir 568 ár. Reyndar þurfum við fyrst að ráðast inn í Færeyjar og hernema Grænland til að hafa pláss fyrir gengið en útlitið er bjart ef við höldum þessu áfram. Ef Ríkisstjórnin ákveður að innleiða ungverska...
1.3.2007 | 12:29
Já já já. Bla bla bla,- höfum heyrt svona fagurgala áður.
Nú reynir á hvort kjósendur munu eftir öllum loforðunum sem framsóknarmenn gáfu "í den" og hvort þeir séu tilbúnir að gleypa við fleiri loforðum núna sem aldrei verða efnd. Nú á að lofa öllu fögru og gefa sig út fyrir að vera það sem fólkið vill og svo...
28.2.2007 | 12:25
Hvernig verður þetta eftir 5-10 ár að öllu óbreyttu?
Vill einhver giska á hvernig ádtandið verður hér eftir nokkur ár. Bílaeign er hvergi hærri á mann en hér í heiminum og naglarnir hjálpa ekki. Með þessu áframhaldi mun þessum dögum fjölga og verða að stóru vandamáli, nema við bregðumst við í tíma og...
28.2.2007 | 10:58
Suss suss. Bannað að ýkja. Hvaðan hefur hún þetta innræti? hmm
Hún hefur lært tæknina hjá íslenskum laxveiðimönnum... Hér er einn sem varð að 20 punda laxi sem var veiddur með berum höndum. Gáttin er skemmtileg
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2007 | 10:28
Á ég að selja núna?
Vill einhver kaupa hlutabréfið mitt sem ég fékk sent frá fyrrverandi eiginkonunni minni um hvernig við skiptum upp búinu... Ég sel það fyrir 10.000 krónur. Það var svo fyndið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2007 | 08:38
Ferðin er afsökun fyrir öðru, nefnilega skytteríi á flugdrekahátíðinni
Eins og við öll vitum er Dick afbragðs skytta og þegar hann heyrði af því að hundruði flugdreka yrðu í loftunum á hátíð einni var hann ekki lengi að slá til. Hvað er meira gaman en að plaffa eitthvað niður sem hreyfist varla...? Einnig var orðið allt of...