Færsluflokkur: Sjónvarp

Áttavilltir fjölmiðlar, Kompáss menn vita ekki í hvaða átt á að fara

Það hafa verið skiptar skoðanir á þessum þætti en eitt verður alltaf hægt að segja og það er að þetta var rannsóknar frétttamennska sem kafaði niður fyrir yfirborðið á mörgum hlutum og ljótt er ef sjónvarpsstöðvar geta ekki haldið úti vönduðum frétta...

Þá fer Vefsjónvarpið í gang

Þá er stundin runnin upp og vefsjónvarpið rennur úr hlað.  Ekki með hávaða og látum heldur hægt og hljótt.  Á næstu vikum mun þetta vinda upp á sig með bættri grafík og meira efni.  Einnig verður Vefsjónvarpið gert aðgengilegt þeim sem vilja hafa það...

Tilraunaútsendingar aftur í gang

þá er ég kominn aftur norður og farinn að vinna áfram að uppbyggingu Gáttarinnar.  Tilraunaútsendingar eru aftur byrjaðar og því hægt að sjá eitthvað gerast á vefsjónvarpinu.  Ég vona að ég geti sett í gang efnismeiri dagskrá kringum 10-15 febrúar og...

Ég og tölvan erum vinir

Við vorum vinir í dag, fartölvan og ég.  Eftir fortölur samninga og notkun nýss vírusvarnarforrits, fórum við aftur að tala saman.  Okei forritið gerði útslagið Þá var drifið í að gera fleiri tilraunir á lappanum og ég get sagt að það er hægt að streyma...

Framtíð sjónvarpsinns - allir geta sjónvarpað á netinu

Stóru sjónvarpsstöðvarnar eru risaeðlur en þær munu ekki deyja út.  Þær hafa mikið fjármagn og geta kynnt sig fyrir fjöldanum betur en minni stöðvar og því munu margir enn um sinn kveikja á sjónvörpunum sínum til að horfa á næsta kastljósþátt eða...

Og hér er gripurinn...myndir af joost

     Hér eru 2 myndir af gripnum.  Farið á www.joost.com til að vita meira. Skype gaurinn að færa sig inn á þetta svið er bara gott mál.  Undirritaður hefur fylgst með þróuninni á þessu sviði undanfarin ár og prófað margar lausnir sem verið er að þróa og...

Yoda og Bangsímon get LOST

Framleiðendur Lost leita leiða til að gera þættina áhugaverða á ný. Ein leið er að fá gestaleikara til að koma í þættina til að gera þá enn flóknari og halda okkur á tánum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband