Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
12.8.2009 | 14:30
Norrænt efnahagsbandalag er rétta leiðin og hefur alltaf verið.
Undanfarin 8 ár hef ég alltaf talað fyrir því að við ættum að setja miklu meiri kraft í það að byggja upp norrænt efnahags og atvinnubandalag með mögulegu aðkomu Grænlands og Færeyja. Kanada væri einnig mögulegur kandidat og eystrasaltslöndin þar á...
12.6.2009 | 13:58
Byggjum upp nýtt Ísland! Þetta hér getum við öll gert.
...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2009 | 14:10
Verum ekki hrædd!
Verum ekki hrædd. Þótt það sé erfitt og við finnum það mörg hver ef ekki flest að Ísland stendur á tímamótum í sögunni og útlitið ekki gott Við getum ekki "reddað þessu" Alveg sama hvernig niðurstaða fæst í þetta allt, verður langt þangað til að allt...
5.6.2009 | 11:42
Gerum eitthvað af viti! Byrjum á okkur sjálfum
Svona efni og svipað mun birtast inni á www.brosveitan.com Taktu einnig þátt og gerðu það sem þú getur. Hættum öll að röfla, kvarta og kveina og drepa allt niður með neikvæðni. Hún skilar engu. Byrjum að byggja upp nýtt Ísland með nýrri hugsun og...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2007 | 11:24
Trúin skiptir miklu máli
Þeir eru ekki ófáir foreldranir sem geta vitnað um að bati barna þeirra hafi verið "kraftaverki" líkast og all nokkrir læknar sem geta staðfest það, sé á þá gengið að til eru tilfelli þar sem barn hefur læknast á óutskýranlegan hátt. Segjum bara hvað...