Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þetta var rosaleg reynsla og ábyggilega 50 króna virði, nei annars, 7.500 króna virði. Ég get sagt frá því hversu skelfileg tilfinning það var þegar að vöðvast´lti og hávaxni lögregluþjónninn leit á mig alvarlega og sagði háum skrækum rómi: "viltu koma...
10.4.2007 | 11:37
Ísland, best í heimi???
Er þjóðernishyggja Frjálslynda flokksinns farin að renna örar um æðar okkar og hefur brosstuðullinn verið gengisfelldur hjá okkur. Man einhver eftir Sólskinsflokknum sem bauð fram til alþingiskosninga í den? Utanríkisstefnan gékk út á það að við ættum...
10.4.2007 | 11:29
Lélegur húmor, bæði hjá prófessorinum og slatta af okkar fólki
Í þessu tilviki var um svo augljósa tilraun til að búa til skemmtilega líkingu til að undirstrika ákveðnar skoðanir. Nokkuð sem tókst ekki og grínið hitti ... í sjóinn ... en að íslendingar sendi bölv og ragn og morðhótanir til mannsinns vegna þessa er...
5.4.2007 | 11:33
Einfalt mál að leysa, smá Photoshop vinna hér og pínu textabreyting þar og allir eru ánægðir...
Breytum bara Adolf í Rúdolf og Gdansk íbúar geta verið stoltir af sínum borgara
5.4.2007 | 11:10
Pang Pang!! arrggh og enn eitt atkvæðið féll dautt niður
Óþekktar skyttur hafa ráðist inn í hið friðsæla flokkakerfi á Íslandi og uppi er fótur og fit. Hver er hetjann, hver er skúrkurinn? Getur einhver skýrt það fyrir okkur? Hjálp !, mamma, hvað á ég að kjósa? Skothríðin dynur á okkur úr fleiri áttum en...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 10:52
Einhver apríl göbb í gangi?
Sé lögguna fyrir mér sem stoppar grunlausan ökumann sem keyrir örlítið of hratt, segjum 109 km hraða og segir honum ákveðið og myndulega að koma með sér yfir í bílinn til sín. Svo er sagt með miklum alvarleika í röddinni og látið að því láta að eitthvað...
23.3.2007 | 11:01
Hér er dæmigerður íslenskur eldfjallagarður... Púff púff...
Með eldfjöll og hveri nánast í bakgarðinum hjá okkur er alls ekki vitlaust að færa þessi tækifæri til okkar fólksinns og aðstoða okkur við að koma upp okkar eigin eldfjallagörðum. Burt með stóriðjurnar og inn með hveri og eldfjöll í alla garða. Það er...
20.3.2007 | 15:41
Skyldi þeim fjölga enn meir eftir tilkomu "vændis frumvarpsinns"?
Spurning hvort að "fínu" hverfin fari að myndast núna og ferðamannastarumur aukist til okkar? Enn merkilegra að sjá að þingmenn virðast ekki geta ákveðið í hvorn fótinn þeir eiga stíga í þessu máli. Persónulega hefði ég viljað sjá rautt ljós á allt...
13.3.2007 | 10:28
Hvað með "Big Kaputtski"?
Þetta gékk víst ekki alt of vel og fyrirhugaður stórsigur varð að einhverju miklu minna. Eru ekki titlar sem innihalda orð eins og kapútt, piff og púff fín orð?
8.3.2007 | 11:51
Sykurfall orsök óbeins kjörfylgis...
Kannski að aðsvifið hafi komið sem skyndileg áras frá kosningavofunni sem hvíslaði að honum þá staðreynd að tími risaeðlanna væru útrunnin og að brátt væri framsókn minningin ein... Annars vona ég að hann nái sér og verði í fínu formi...