Færsluflokkur: Bloggar

Ég hef prófað heimatannlækningar... true story um mig og Action kallinn minn...

Faðir minn er læknir sem stundum kom heim með læknatæki sem ekki var þörf fyrir lengur og ég fékk að leika mér með græjurnar.  Eitt skipti kom hann heim með töng til að draga út tennur með.  reyndar veit ég ekki hvar hann fékk hana þar sem hans sérgrein...

Ég vil vita meira...

Ég vildi gjarnan fá að vita meira um þessar rannsóknir. Er það eitthvað við útgeislunina sem kemur frá sjónvörpunum sem veldur þessu?  Minnka áhrifin ef setið er lengra frá sjónvarpinu?  hvað ef é klæðist blýkápu, hvað þá? En án gríns, þá fór ég að velta...

Um Búdapest og "ofur klósett"

Ástæðan fyrir þessu bloggi kemur reyndar frá frétt í gær um mjög svo tölvuvædd almenningsklósett í Nýju Mexíkó sem tala við mann.  Jay Leno gerði einnig grín að þessu og þetta minnti mig á 2 atvik frá dvöl minni í Ungverjalandi.  Bæði atvikin tengdust...

3 vinsælustu greinarnar eru um Önnu Nicole. Erum við svona grunnhyggin?

Ég skal viðurkenna að ég hef bloggað um nokkrar fréttir af Önnu og sirkusinum kringum hana og andlát hennar.  Þetta ætlar engan enda að taka. á sama tíma eru fréttir, alvöru fréttir eins og við mundum kalla það, langt að baki og virðist ekki vekja áhuga...

Glímuskjálftinn farinn að gera vart við sig. 12 febrúar er stóri dagurinn

Úff .  Það er farið að nálgast og maður finnur spenninginn vera hlaðast upp.  Draumur sem ég hef gengið með í mörg ár er að fara rætast.  Hugsanirnar spila borðtennis framm og tilbaka.  Mikil vinna hefur farið í að finna efni og tala við fólk.  Sem betur...

Afhverju alltaf macho nöfn á aðgerðunum? Og afhverju kvarta feministar ekki?

"Arrowhead strike six" ÚÚÚÚ, þetta hljómar svo hermannalega.  Af hverju geta aðgerðir ekki heitið nöfnum eins og "Tínum blóm handa Wendy" eða "Charlie fór að kaupa inn"?

FORELDRAR! Klám er auðveldlega aðgegnilegt á leikjanet.is. Segið frá því !!

Því miður virðist það vera svo að peningahyggja búi að baki reksturs leikjanet.is en ekki áhugi fyrir því að halda úti afþreyingavef sem er í senn skemmtilegur en öruggur að vera á.   Það er ótrúlega létt að komast inn á klámsíður með því einu að smella...

Viltu vefsjónvarpið á þína vefsíðu?

Góðan daginn MoggBloggarar. Þið sem hafið verið að kíkja inn á bloggsíðuna mína eða www.gattin.is hafið séð að ég hef verið með tilraunaútsendingar í gangi.  Þetta er alvöru framtak og mikil vinna að baki og í gangi við að byggja upp áhugaverða dagskrá. ...

Hugrenningar um fuglaflensuna

Það var frétt um fuglaflensuna ekki fyrir löngu.  Þetta sinnið greindist hún í annað skiptið í Ungverjalandi.  Ungverjaland er mitt annað heimaland.  Konan mín er þaðan og ég bjó sjálfur þar í 4 ár.  Við hjónin erum að ræða um það að flytjast til baka á...

Teljarinn á blogginu bilaður!!? Hvernig er þetta hjá öðrum?

Sælir bloggverjar.  Ég er með eina spurningu til allra sem þetta lesa og væri fínt að fá komment á það.  Síðustu daga  virðist teljarinn alltaf "telja niður" þegar næsti dagur kemur. Það er að segja, þótt ég sé með 500-900 heimsóknir á dag, bætast þessar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband