29.7.2009 | 12:03
Áttavilltir fjölmiðlar, Kompáss menn vita ekki í hvaða átt á að fara
Það hafa verið skiptar skoðanir á þessum þætti en eitt verður alltaf hægt að segja og það er að þetta var rannsóknar frétttamennska sem kafaði niður fyrir yfirborðið á mörgum hlutum og ljótt er ef sjónvarpsstöðvar geta ekki haldið úti vönduðum frétta þáttum, sérstaklega af RUV sem ætti öðrum fremur að halda úti svona þætti.
En eins og við vitum, snýst þetta nú orðið bara um peninga, meðalmensku og yfirborðskennt efni.
Getum við ekki ráðið gamla 60 minutes öðlinga til að koma með einhver innslög?
Dagar Kompáss taldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.