Brosandi bolir! Bolir sem segja það sem við þurfum að heyra núna :-)

Vegna góðra undirtekta sem ég hef fengið vegna "Stórasta lán í heimi" bolsins, héf ég ákveðið að láta verða af gömlum draum, að hanna nokkra boli með einhverju á sem fólki finnst skemmtilegt og myndi gjarnan klæðast.

Ég mun bæta fleiri útgáfum við á næstu vikum og athuga áhugan á að panta slíka boli. Ef undirtektir eru góðar, get ég látið prenta í stærra upplagi og minnka kostnað. Svo sé ég til hvernig framhaldið verður. Hér koma 3 bolir til að byrja með:

storastalanbolur.jpg

 

brostu1.jpg

 

 

smaela1.jpg

 

Sendið mér email á brosveitan@mixmax.tv ef þið hafið áhuga eða í kommenti Smile
crazybolurstor.jpg
 
utrasvikingur.jpg
 
brosskina.jpg
 
brosadag_873526.jpg
 
ble.jpg
 
knus.jpg
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært að hafa svona boli á heimilinu. Það er enda ekki vanþörf á nú á tímum. Þegar allt þjóðfélagið er í sárum eftir kreppuna og hrunið.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 16:41

2 identicon

Takk takk.Þetta er kærkomið.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 21:40

3 identicon

Snilld mjög flottir, og ef hálsmálið á þessum bolum væri V laga mundi í panta nokkra og tala nú ekki um ef hægt væri að fá hlýraboli.

(IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 23:44

4 Smámynd: Marta smarta

"stórasta lánið" er í uppáhaldi hjá mér,,,,,,,,, flott líka á börnin og barnabörnin sem eiga eftir að borga af láninu..

Marta smarta, 1.7.2009 kl. 10:14

5 Smámynd: Offari

Er hægt að fá þessa boli á raðgreiðslum?

Offari, 3.7.2009 kl. 10:12

6 Smámynd: Brosveitan - Pétur Reynisson

Sæll og blessaður.
 
Ég er að byrja á þessu og verð kominn með ca 8-10 gerðir af bolum eftir helgi og nánari verð.
 
Þú getur borgað inn á þetta í nokkrum greiðslum, ekki málið.  Þú notar heimabankann og svo sendi ég þér bara brosandi maila inn á milli til að minna þig á næstu greiðslu.  Hvað segir þú um að dreifa þessu niður á 3 mánuði?
 
Endilega kíktu svo á bolina eftir helgi.  Þá sendi ég öllum vinum mínum mail og síðu þar sem betur er hægt að sjá bolina.  Ég lofa þér því að bolirnir verða mjööög öðruvísi og engir með slíka boli á Íslandi  ;-)

Brosveitan - Pétur Reynisson, 3.7.2009 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband