15.5.2009 | 12:13
Hera hefði komið fyrst upp úr umslögunum
Hera Björk hefði tekið hann í nefið og komið upp úr fleiri umslögum líka hefði það verið hægt. Skandall að hún varð ekki í fyrsta sæti. Ég meina kall sem heitir Brinck! Honum verður ábyggilega strítt af enskumælandi kollegum sínum "you are so boring that you were on the Brinck of extinction"
Ekki 10 stig á hann frá okkur, plís...
Eurovision-keppandi skelkaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Tónlist, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:20 | Facebook
Athugasemdir
Nå var hun ekki síðust upp úr umslaginu(þó bara í kór væri)á þriðjudaginn? Annars fær mar ekki leið á lagi Brinck en ælan er komin af Heru lagi eftir ca 20 áheyrnir (en það skiptir jú máli nú er lögin hljóma í radio/web/tv marga mánuði fyrir keppni) - eigðu spennó kvöld annað kvöld
Jón Arnar, 15.5.2009 kl. 15:05
Ég er reyndar innilega sammála því að það er allt of mikil spilun í gangi af öllum þessum lögum út um allt. Grænar bólur spretta fram á mér líka.
Brosveitan - Pétur Reynisson, 15.5.2009 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.