16.5.2007 | 10:55
E-bay ekki barnana best
Gott að fá þetta staðfest að þjónustan á e-bay sé ekki eins góð og þeir gefa í skyn. Maður hefur heyrt óstaðfestar sögur en málið er að ég myndi ekki treysta helmingnum sem er að selja þarna inni, né að panta eitthvað og lenda svo í veseni ef ekki allt stenst.
Stela íslenskum myndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér finnst þetta óvægið hjá, og sérstaklega að tengja þetta svona veið Ebay. Þessi búð sem um ræðir í þessari frétt er ekki byggð á ebay dæminu, þetta er sjálfstætt fyrirtæki sem notar Ebay verslun. - Sá sem svindlar á Rebekku er svo söluaðili þessa fyrrnefndafyrirtækis, sem er ekki á Ebay NB.
Ég gert tugi viðskipta á Ebay, öll gengið frábærlega, og ekkert vesen.
Völundur Jónsson (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 11:57
Allir þeir sem lenda í svonalöguðu verða að gera sér grein fyrir því að með því að setja efni á netið, er ekki hægt að ábyrgjast að einhverjir komi til með að misnota viðkomandi efni. Það er öllu stolið á netinu, punktur. T.d. þær myndir sem ég geymi á netinu set ég þangað inn í svo lítilli upplausn að ekki er hægt að nýta nær til eftirprentunar.
Einhver ætti að setja sig í samband við þessa manneskju og benda henni á að vista sín gögn í öðru formi svo þetta sé úr sögunni.
Sigurpáll Björnsson, 16.5.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.