Bí bí og blaka og stuttbuxnaveður í nánd?

við bjóðum hana velkomna eins og alltaf.  Ég verð nú samt að segja að mér finnst hún nú ekki vera neinn sérstakur vorboði, þótt það sé rómantískur blær yfir komu hennar. 

Akkúrat þessa stundina snjóar á mann hér fyrir norðan, þótt ekki sé það mikið.

Ég ætla bíða nokkra daga áður en ég fer að spóka mig um á bleiku stuttbuxunum mínum... Wink
HotPinkShortsMan


mbl.is Lóan er komin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda er lóan ekki fyrir norðan =O) og þær bleiku ætla ég líka að geyma örlítið lengur. Hrossagaukurinn er hinn sanni vorboði...

Kveðja frá Höfn, Lilja.

Lilja (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 09:35

2 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Vorið er komið og grundirnar gróa, eða hvað?

G.Helga Ingadóttir, 27.3.2007 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband