5.3.2007 | 10:22
Halda áfram á þessari braut. Minni spilling, meiri friður kannski
Að uppræta spillingu innan öryggisveita íraskra stjórnvalda er mjög mikilvægt svo eitthvað vit komist í málin í Írak. Mikil upplausn hefur viðgengist þar allan tíman og staðreynd að ýmsir valdamenn í Írak virðast geta komist yfir sínar eigin "dauðasveitir" sem þeir nota svo til að framfylgja eigin valdapoti í skjóli níðingsverka ýmiskonar.
Þetta verður að stoppa til að raunhæfar breytingar geti orðið í Írak.
Nýtt pyntingamál í uppsiglingu í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.