Alltaf sama græðgin hjá Forstjórunum

Ég hef sagt það áður og segi það aftur.  Það á að launa forstjóra vel, en ekki samkvæmt einhverjum stjarnfræðilega háum viðmiðunum og ofurhlunnindum sem eru langt út úr kú.

Þetta nær jú engri átt en sýnir enn og aftur grægina sem er að finna í fyrirtækja og peningaheiminum.  Það á einnig að gæta hófsemi þar.  Forstjóri er einnig ráðinn, líkt og aðrir starfsmenn.  Hann er ekki eigandi eða hluthafi og  á að vera metinn á þeim grundvelli.

 


mbl.is Forstjórinn fékk milljónir í þóknun á meðan hagnaður minnkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

bloggkveðja og góða helgi!

Adda bloggar, 3.3.2007 kl. 12:12

2 Smámynd: Einar Sigurjón Oddsson

Það á að???

Af hverju eru þér ekki nákvæmlega sama? Mér finnst þetta fáránlegt hjá þér. Er þetta ekki mál þeirra sem eiga fyrirtækið. Er ekki mikilvægast að þeir séu ánægðir? 

Einar Sigurjón Oddsson, 3.3.2007 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband