29.1.2007 | 10:30
Nú á að tjalda öllu til. Skúringakallinn vitnar
Nú á að taka baugsveldið í gegn.
5 nýjum vitnum er bætt á listann. Þar á meðal er ónefndur skúringakall sem segist kannski hafa heyrt samræður í gegnum hurð á ónefndum skrifstofum úti í bæ. Meðal orða sem hann heldur að hann hafi heyrt voru orðin grís eða plís, en hann var ekki alveg viss en hann var viss um að hafa heyrt Davíð nefndann. Reyndar var talað um að það ætti að sýna einhverjum hvar þessi Davíð hefði keypt sér bjór.
Það er ljóst að ákæruvaldið telur sig hafa góð gögn í höndunum að þessu sinni og vænta sigurs í þessu máli...
5 nýjum vitnum er bætt á listann. Þar á meðal er ónefndur skúringakall sem segist kannski hafa heyrt samræður í gegnum hurð á ónefndum skrifstofum úti í bæ. Meðal orða sem hann heldur að hann hafi heyrt voru orðin grís eða plís, en hann var ekki alveg viss en hann var viss um að hafa heyrt Davíð nefndann. Reyndar var talað um að það ætti að sýna einhverjum hvar þessi Davíð hefði keypt sér bjór.
Það er ljóst að ákæruvaldið telur sig hafa góð gögn í höndunum að þessu sinni og vænta sigurs í þessu máli...
Fjölgar á vitnalista í Baugsmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.