Færsluflokkur: Lífstíll

Lazytown í Kópavoginn??

Það er kannski bara réttur staður. Ég meina, - menn eru pollarólegir yfir hlutum í stjórnsýslunni og allt í gúddí þótt prentun á important stöffi gerist yfirhöfuð ekki... Letigarðar í Lazyvogi... því ekki það.

Víst er tilefni !! - Mig vantar nýjan jéppa!

Fréttir herma að forstjóri eins olíufélags hafi verið að ná sér í nokkra jéppabæklinga um Bling Bling Hömmera og aukabúnað í þeim. Hér gæti verið komið skýring á hækkuninni núna. Ég meina þetta kostar sitt og ríka fólkið getur ekki lengur stráð gulli út...

Svo dreif hann sig í ræktina á eftir og vakti mikla lukku meðal kvenkyns gesta

(Margmiðlunarefni)

Myndabrandari dagsins

...

Ég fer... ég fer ekki...

Við bíðum spent eftir ákvörðuninni. Þetta minnir mig á hafnfirðinginn sem var beðinn um að athuga hvort stefnuljósinn virkuðu á tilteknum bíl. "í lagi, ekki í lagi, í lagi, ekki í lagi..." svaraði hann

Mynd dagsins - fylgjum fordæmi mörgæsarinnar...

Settu þér það takmark að brosa til einhvers í dag. Einu sinni fyrir hádegi og einu sinni eftir hádegi er lágmark. Athugaðu svo hvernig þér líður strax á eftir.

Burt með gamla brummann og inn með þessi tæki

...

Brosveitan - föstudagspakkinn

...

Myndabrandari um gáfaðar hænur

... og svo ræddu þær málið allan daginn

Okkar rúm getur stundum orðið eins og heil leikskóladeild... næstum því

Við hjónin eigum 3 börn, 8 ára, 5 ára og svo 7 mánuða. Það kemur fyrir að sá í miðjunni komi inn á nóttunni þegar hann sefur illa. Þá er sú litla 7 mánuða kannski að fá sér mjólkursopa, svo það þrengist í rúmi. Rúmið er stórt, king size en þegar sá elsti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband