Færsluflokkur: Vefurinn
5.3.2007 | 08:07
Einokunarstaða ISNIC
Það er svo sem dæmigert að það er hlaupið fram og tilbaka og öskrað ef ákveðin fyrirtæki eru að nálgast það að geta haft ráðandi stöðu á markaðinum, og hér er fyrirtæki sem er, að því er ég best veit, EINASTA fyrirtækið á Íslandi sem selur .is lén! og...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.3.2007 | 17:37
"Strippobik" það næsta sem skal koma ?
Þetta er hin fullkomna lausn til að spara þvott og ekki nema von að það séu karlmenn sem stundi þetta. Ég reikna fastlega með að þetta séu allt einhleypir karlmenn sem nenna ekki að þvo svitastorkin æfingafötin og velja því bara auðveldu leiðina að...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2007 | 11:36
Hvað með neðanjarðarhafið?
Það er akkúrat vegna þessa sem ég er svo forvitinn um að vita meira um hið mögulega neðanjarðarhaf undir Austur Asíu. Ef Kínverjar geta sent geinför á loft, geta þeir þá ekki borað niður á þetta vatn? Ef menn gátu leyst öll vandamál sem stóðu í veginum...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 11:26
Alltaf sama græðgin hjá Forstjórunum
Ég hef sagt það áður og segi það aftur. Það á að launa forstjóra vel, en ekki samkvæmt einhverjum stjarnfræðilega háum viðmiðunum og ofurhlunnindum sem eru langt út úr kú. Þetta nær jú engri átt en sýnir enn og aftur grægina sem er að finna í fyrirtækja...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
En kannski að hann kynnist Óskari nokkrum í fangelsinu sem hann fer í þegar hann næst. Hvort þessi Óskar sé unnandi lista skal svo ósagt
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2007 | 11:29
Loksins að einhver fer að gera þetta. Áfram AP
París , París! Ég mun ekki gráta þig, þótt þú hverfir af bloggfærslum mínum, Britney er jú eftir Þetta er lofsamvert framtak og mættu fleiri fréttaþjónustur fylgja á eftir.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2007 | 11:03
Góðar fréttir. Hvað er þá ferðamannageirinn alltaf að kvarta ;)
Ef þetta er rétt, þá getur ferðamnnageirinn varla kvartað undan hversu illa er búið að greininni hér á landi. Reyndar má bæta kennslu í greininni, það eru flestir sammála um en að kvarta undan öðru er samkvæmt þessum fréttum, ósanngjarnt. Veit einhver...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2007 | 10:53
Mikilvægt skref tekið í rétta átt.
Loksins gerðist það sem við höfum verið að bíða eftir árum saman. Nú er það okkar hlutverk að standa vaktina ásamt eftirlistaðilum í þjóðfélaginu og halda áfram á þessarai braut. Ég vil sjá að fleiri vörur verði lækkaðar, til dæmis bleyjur eins og...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)