Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Hasta la Vista aftur?

Vista lúkkar rosalega vel, engin spurning umþað en ef það er ekki eins skilvirkt of XP...  Einnig kostar stýrikerfið morð fjár.  Neibb ég bíð aðeins.

Sprengjan líkist þessarri hér en án kjarnorku sprengiefnis

Þessar sprengjur sem verið er að hanna, byggja á þeirri hugsun að stýra gríðarlegum höggbylgjum og þrýstibylgjum gegnum jarðlögin til að eyðileggja þau mannvirki sem kynnu að liggja þar undir.  Það var meira segja lögð gríðarleg vinna og rannsóknir í að...

Er iPhone bara eftirherma? Prada sími LG er mjög iphone líkur... eða öfugt ;)

Það hefur mikið verið ritað um hugmyndaauðgi og frumleika Apples í hönnun og þr raddir gerast æ háværari að Apple sé sí og æ að stela hugmyndum frá öðrum og gefa sig út fyrir að hafa sjálfir komið þeð þessar hugmyndir. Nýji iPhone undratækið hefur fengið...

"Varstu í Mikka mús brókinni þegar að þú sendir umræddan tölvupóst"...

... og hvað hafðir þú borðað í morgunverð umræddan dag?  Grey maðurinn á bara að ljúka þessu af og svo skipta um starf.  Hann ætti að geta unnið við eitthvað "ítarlegt" starf...

Nýji síminn frá Phonyphone er enn betri...

Hann er þynnri en Íslendingur á mánudags morgni.  Í raun er hann svo þunnur að hann sést ekki.  Á myndinni er stúlkan að nota síðustu útgáfuna sem var sýnd á sömu ráðstefnu. Hvar endar þetta spyr ég bara?  5.9 millimetrar!? hvernig notar maður svoleiðis...

Draumur draumsinns - hvað er veruleiki og hvað ekki?

Bankarán hefur þegar átt sér stað í Eve Online, þar sem eigandi eins banka stakk af með metfjárhæðir.  Starfsmenn leka upplýsingum út til útvaldra og sumir einstaklingar eru nánast í guðatölu meðal annarar leikmanna vegna afreka þeirra og orðspors í...

Verður videoblogg framtíðin á mbl.is?

Þá er ég búinn að ljúka síðasta hlutanum í þessu testi.  Frá því að ég hætti upptöku og þangað til videoið birtist hér á þessarri bloggsíðu, liðu rúmar 5 mínútur.  Ekki slæmt miðað við alla þá tæknilegu þætti sem hingað til hafa gert þetta ferli langt....

Notendaviðmót framtíðarinnar eða hvað? VISTA hvað? segi ég bara

Munið þið eftir myndinni Minority Report með Tom Cruise?  Það lítur út fyrir að það sé búið að búa til grafískt notendaviðmót sem hagar sér á svipaðan hátt.  Það leit svaka flott út í myndinni og hér er dæmi um eitthvað sem er nothæft.  Þetta hlýtur samt...

Svona lítur Internetið út:

Þetta eru býsna margar tengingar og tölvur sem tala saman á einn eða annan hátt.  Við meigum gera ráð fyrir því að fleiri tilraunir verði gerðar til að stoppa netið eða láta það hrynja eins og sagt er.  Líklega mun það nú aldrei takast að láta það allt...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband