30.7.2009 | 10:42
Enginn er óhultur en hér er smá hjálp handa okkur öllum
Hér er skilti sem við getum öll sett á póstkassana okkar til að minna einstaklinga góðfúslega á að þeir séu ekki almenningsklósett og þurfi menn að æla, geti þeir snúið sér annar staðar. Reyndar meiga þeir æla á reikningana mína...
![]() |
Kastað upp ofan í póstkassa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
Athugasemdir
Klósettið er yfirleitt best ælustaðurinn gala góða postulínið.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2009 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.