Nú vantar bara Hakkinen og ég verð límdur við skjáinn á ný

mikamichaelhug_886539.pngAhhh!  Í þá gömlu góðu daga þegar þessir risar tókust á.  Það verður gaman að sjá Sjúma aftur bak við stýrið.  Það væri alveg æðislegt ef hann myndi svo ná í eitt af stigasætunum, hvað þá topp 5
mbl.is Schumacher keppir í stað Massa í Valencia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott að fá Schumacher aftur í F1. Það er bara flott.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 18:40

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það er nóg að fá Schumy

Óskar Þorkelsson, 29.7.2009 kl. 19:07

3 identicon

Þetta er mesta gleðifrétt sem ég hef séð! Ég fór næstum að gráta bara!

óli (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 19:40

4 identicon

Sammála.Gaman að fá Schu en betra hefði verið að fá Mika Finnan minn Hakkinen.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 19:45

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, ég vil sko Hakkinen aftur.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2009 kl. 20:52

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

.. hvað er svona merkilegt við þennan þurra og húmorslausa finna ?.. þar að auki mundi hann ekki passa ofaní F1 bíl í dag ;)

Óskar Þorkelsson, 29.7.2009 kl. 22:42

7 Smámynd:

Hakkinen fýlupoki  Gaman að þessu. Verst að ég er hætt að sjá F1 eftir að ríkissjónvarpið glopraði sýningarréttinum í hendur stöðvar tvö

, 30.7.2009 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband