24.7.2009 | 18:12
Nýjir BVbolir! fleiri and-ESB og nokkrir aðrir svalir
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bloggar, Evrópumál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
24.7.2009 | 18:12
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bloggar, Evrópumál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flottir bolir hjá þér. Mjög flottir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 19:32
Upplígandi.
Sólveig Hannesdóttir, 24.7.2009 kl. 21:49
Hví áttu enga jákvæða ESB boli? Handa okkur evrópusinnum)
Jón Arnar, 25.7.2009 kl. 14:24
Heyrðu, það er nú eiginlega vegna þess að ég er ekki svo mikill evrópusinni og bolirnir mínir litast svolítið af því. Ég hef hugsað málið og mér finnst eins og ég væri að svíkja sjálfan mig ef ég færi nú að selja pro ESB boli líka bara til að græða.
Því miður Arnar, þetta er nú ástæðan.
Hins vegar viðurkenni ég fúslega að þetta er ekki svona svart hvítt dæmi. Það eru jákvæðir hlutir við að fara inn en ég hef komist að þeirri niðurstöðu eftir 3 ára pælingar að vi eigum miklu heldur að byggja upp famtíð okkar án inngripa og afskiptasemi frá Brussel. Það er alveg gerlegt og til lengri tíma mun það skila betri framtíð en ef við færum inn. Næstu 5-10 ár gætu orðið okkur erfið og ekki beint góðæri en ég vil mæla framtíð okkar í kynslóðum en ekki næstu fáum árum.
Brosveitan - Pétur Reynisson, 25.7.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.