26.5.2009 | 12:29
Brosveitan er að fara skrúfa frá
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
26.5.2009 | 12:29
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir þenna bros skammt.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2009 kl. 16:35
Takk kærlega, ekki veitir af í kreppunni að skrúfa frá brosveitunni.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.5.2009 kl. 19:54
Takk fyrir og brosið.
Það kostar ekkert að brosa, en getur glatt marga og er það ekki það sem við viljum, gleðja þá sem við umgöngumst.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 26.5.2009 kl. 21:23
Það er nákvæmlega málið, að sýna öðrum jákvæðni og gleðja þá.
Brosveitan - Pétur Reynisson, 26.5.2009 kl. 21:27
Sól í sinni, úti og inni. Þakka þenna gleðskap.
Ragnhildur Kolka, 26.5.2009 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.