14.5.2009 | 12:21
Lærum af dýrunum varðandi krísuáætlanir

Strútar hafa góða áætlun ef allt er að fara á versta veg og þessari aðferð hefur verið beitt hér á landi í nokkru mæli...
Svínvirkar... það er að segja fyrir þá sem eru með hausinn sinn í sandinum.
Svo eru til nokkrir sem eru með sinn haus í þið vitið...
![]() |
Áætlun ef bankar færu í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:38 | Facebook
Athugasemdir
Það hefur bjargað mér í gegnum sum ár að stinga höfðinu í sandinn. En ég dró hann uppúr í vetur, og hef eiginlega ekki verið mönnum sinnandi. Lagast ábyggilega við að fara inná þessa síðu.
Sólveig Hannesdóttir, 14.5.2009 kl. 12:43
Gott að geta aðstoðað þig Sólveig. Við þurfum öll á brosum og húmor að halda. Og hvort öðru :-)
Brosveitan - Pétur Reynisson, 14.5.2009 kl. 12:46
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2009 kl. 13:48
Ég sé að þú ert í stuði með Guði eins og venjulega
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.