7.5.2009 | 12:28
Dónalegt og óforskammað að lækka eignirnar svona mikið
Ég meina, það gengur ekki að lækka eign svona mikið. Í morgun þegar ég fór á fætur og ætlaði á klósettið okkar sem er á efri hæðinni, var barasta búið að taka það burtu !! Raunlækkunin var búin að minnka húsið mitt niður í einnar hæðar eign. Þetta nær náttúrulega engri átt, nú er minn farinn niður á austurvöll með heilt pottasett...
46% raunlækkun fasteigna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:29 | Facebook
Athugasemdir
Heh...góður!
Púkinn, 7.5.2009 kl. 12:51
Þetta er til háborinnar skammar. Þú verður að fá leiðréttingu á þessu.
Birnuson, 7.5.2009 kl. 12:53
Sama hvernig allt veltist, pissaðu bara ekki á þig. Það eru ógu margir búnir að gera í brækurnar þó þú bætist ekki við.
Magnús Sigurðsson, 7.5.2009 kl. 12:53
Hvað eru allir að kvarta? Ég fagna þessu, enda á eftir að kaupa fyrstu eign.
Arngrímur (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 14:44
Takk fyrir addið. Góð síða hjá þér.
Steinar Arason Ólafsson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 16:21
Ha ha. Góður.
Ólafur Þórðarson, 8.5.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.