Og nota reiðhjól í bland. Það komast tíu reiðhjól á bílastæði. Mig minnir að meirihluti ferða á höfuðborgarsvæðinu séu styttri en 3km. Og svo fær maður ein hollasta hreyfing sem völ er á, og mengar minna. Hver hjólreiðamaður sparar samfélaginu um 300.000 ISK á ári samkvæmt norskri rannsókn (Transportøkonomisk institutt), mikið til vegna þess að heilsutengd útgjöld lækka, og fjáreru frá vinnu.
Brosveitan berst gegn kreppunni og árum hennar!
Hér flýgur öndin hennar Pollýönnu yfir skrifum og almenn leiðindi, kvart, nöldur og neikvæðni er sært út með fimmaurabröndurum og öðru léttmeti.
Athugasemdir
Og nota reiðhjól í bland. Það komast tíu reiðhjól á bílastæði. Mig minnir að meirihluti ferða á höfuðborgarsvæðinu séu styttri en 3km. Og svo fær maður ein hollasta hreyfing sem völ er á, og mengar minna. Hver hjólreiðamaður sparar samfélaginu um 300.000 ISK á ári samkvæmt norskri rannsókn (Transportøkonomisk institutt), mikið til vegna þess að heilsutengd útgjöld lækka, og fjáreru frá vinnu.
Morten Lange, 14.5.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.