28.3.2007 | 09:24
Ekki er björninn unninn þótt hann sé dauður... hmm
Maður bíður bara eftir því að innflutningsbann verði sett á einhverjar vörur í refsiskyni á báða bóga. Ítalir neita að flytja inn bjór og engar pizzur til Þýskalands... eins og það muni nú skaða súrkáls japplarana.
Já lífið er skemmtilegt.
![]() |
Skógarbjörn veldur milliríkjadeilu einu ári eftir dauða sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.