20.3.2007 | 15:41
Skyldi þeim fjölga enn meir eftir tilkomu "vændis frumvarpsinns"?
Spurning hvort að "fínu" hverfin fari að myndast núna og ferðamannastarumur aukist til okkar?
Enn merkilegra að sjá að þingmenn virðast ekki geta ákveðið í hvorn fótinn þeir eiga stíga í þessu máli. Persónulega hefði ég viljað sjá rautt ljós á allt vændi, bæði kaup og sölu. Við höfum nóg annað að selja en þetta og við ættum öll að fara spara í innkaupum almennt séð...
Erlendum ferðamönnum fjölgaði um 20,5% fyrstu 2 mánuði ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.