9.3.2007 | 09:41
Júbbíí ! Við samgleðjumst honum. Má ég snerta hann?
Auðvitað eigum við að samgleðjast honum. Við eigum að samgleðjast þegar við náum góðum árangri almennt séð en ekki vera neikvæð. Munum að Björgólfur er að borga alveg ágætis skatta til samfélagsinns sem að gagnast mörgum.
Það væri nú líka frábært ef að hann myndi í sæluvímu sinni, dreifa nokkrum miljónum inn um lúgurnar til okkar hinna
Björgólfur Thor hækkar um 101 sæti á lista yfir ríkustu menn heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já auðvitað erum við ánægð fyrir hans hönd. Geir Harde sagði samt í kvöldfréttum í gær að hann mætti alveg fara .
Tómas Þóroddsson, 9.3.2007 kl. 09:59
Sagði hann það !!?? Ég hef greinilega misst af því Vá, þegar að önnur lönd myndu gera margt til að fá slíka menn og fyrirtæki þeirra til sín, þá lýsum við frati í þá... hmmm. Jæja ég sá ekki fréttina og get ekki tjáð mig um það, er bara undrandi
Brosveitan - Pétur Reynisson, 9.3.2007 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.