4.3.2007 | 15:02
Menn ađ drífa sig. Kosningar í nánd.
Ekki seinna vćnna ađ sýna fram á einhvern árangur. Ţađ hefđi átt ađ vera búiđ ađ ráđast inn í ţennan hluta fyrir lifandi löngu. Hins vegar er mjög líklegt ađ öllum vopnum hafi veriđ komiđ undan fyrir lifandi löngu. Ţeim verđur smyglađ tilbaka ţegar tíminn er réttur. Ţessir Sjítar sem ţar búa eru ekkert á förum og hafa allan ţann tíma sem ţeir ţurfa til ađ heyja sína baráttu.
Bandaríkjaher leggur til atlögu viđ eitt helsta vígi sjíta í Írak | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.