Hvað með neðanjarðarhafið?

Það er akkúrat vegna þessa sem ég er svo forvitinn um að vita meira um hið mögulega neðanjarðarhaf undir Austur Asíu.

Ef Kínverjar geta sent geinför á loft, geta þeir þá ekki borað niður á þetta vatn?  Ef menn gátu leyst öll vandamál sem stóðu í veginum fyrir að senda mann til tunglsinns, þá hlýtur að vera hægt að leysa öll vandamál tengt þessu.  Trilljónir og trilljónir líta af vatni beint fyrir neðan Kína?  Ef svo er, verður fróðlegt að sjá forgangsröðun stjórnvalda í Kína.  Að bæta hag og heilsu þjóðarinnar eða eyða meira og meira í uppbyggingu hersins og geimáætlunnar sem kostar slatta.

Ég er forvitinn. 

sjá blogg um neðanjarðarhafið

 


mbl.is Fimm milljónir Kínverja hafa ekki nægt drykkjavatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband