4.3.2007 | 11:12
Sorglegt. Sérstaklega eftir góða byrjun.
Þetta er kannski dæmigert. Ég stóð sjálfan mig að því að hugsa sem svo að nú hlyti að verða slys á næstu dögum eftir að hafa lesið frétt um að enn hefði engin banaslys orðið á vegum landsins, -og þá gerist það.
Ég vona samt innilega að hraðakstur á þjóðvegunum minnki í ár. Maður hefur orðið vitni að að ótrúlegast atferli á vegunum. Sumt fólk á ekki að hafa próf, því miður.
![]() |
Banaslys í Hörgárdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.