1.3.2007 | 12:16
Úff! Ekki gott mál.
Ef Wenger fær ekki sekt eða tiltal, verð ég hissa. Maður missir ekki svona út úr sér. Hann gæti lent í banni og þyrfti að vera uppi í stúku eða eitthvað enn verra, - að þurfa að hlusta á ræður eftir Mourhinio
Og að hann geri þetta á þessum tímapunkti er enn verra. Sjáum til hvað kemur út úr þessu.
Wenger kallar aðstoðardómarann lygara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur staðfest að Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Arsenal, hafi ekki slegið sig í stimpingunum sem áttu sér stað á lokamínútum úrslitaleiks liðanna í deildabikarnum á sunnudaginn. Adebayor var rekinn af velli og er kominn í þriggja leikja bann þar sem aðstoðardómari leiksins sagði að hann hefði slegið Lampard. þannig að spjaldið var óréttmætt
Gunna-Polly, 1.3.2007 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.