1.3.2007 | 10:36
Ný taktík í gangi, fær heitið snigill 3...
Nýjasta taktíkin hjá Börsungum er að skríða áfram í grasinu og þar með svæfa andstæðinginn með leiðindum. Svo er gripið til skyndisóknar og skorað.
Hvort þetta herbragð heppnist skal ósagt, en eitthvað er nú leiðinlegt við þennan leikstíl
![]() |
Barcelona skreið áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.