27.2.2007 | 11:04
Önnur skemmtileg: Krakki festi puttann í niðurfalli baðkars...
Það gerðist einu sinni að krakki festi puttann í niðurfalli baðkars og þufti að lokum að losa allt baðkarið til að geta betur athafnað sig og hjálpað krakkanum.
Krakkar og forvitni er segull á frumlegar uppákomur. Þess vegna elskum við börn, því það er svo gaman að sjá hvað þau gera eða finna upp á. Oftast nær
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.