Það er nú spurningin. Væri nú ekki ráð að veita okkur nú smá hlutdeild í þessum hagnaði, fyrst það erum nú við sem erum grundvöllur þessa góða gengis... Vill einhver spá um það? Betri tryggingakjör handan næsta horns? Ég held ekki...
Brosveitan berst gegn kreppunni og árum hennar!
Hér flýgur öndin hennar Pollýönnu yfir skrifum og almenn leiðindi, kvart, nöldur og neikvæðni er sært út með fimmaurabröndurum og öðru léttmeti.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.