26.2.2007 | 11:01
Bitnar ekki á skemmtilegheitunum. Youtube mun lifa!
Það er í fínu lagi að setja upp síu svo framarlega sem það mun virka rétt. Það verður líklega ekki vöntun á skemmtilegu efni sem Jón og Páll munu setja inn á Youtube og einnig eru þeir að fara setja í gang borgunarkerfi þar sem maður fær borgða fyrir myndböndin sín samkvæmt áhorfi. Það verður forvitnilegt að fylgjast með þeirri þróun.
Að fá borgað fyrir að taka upp eggjakast í vini sína er jú frábært, ekki satt?
YouTube ætlar að loka á höfundarréttarvarið efni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.