Hún hefði þá frekar átt að vera leikin af Cloris Leachman en Elisabeth Taylor? Cloris leikur ömmuna í Malkom in the middle en er eftirminnilegust, sem Frau Diesel í myndinni High Anxiety eftir Mel Brooks.
Brosveitan berst gegn kreppunni og árum hennar!
Hér flýgur öndin hennar Pollýönnu yfir skrifum og almenn leiðindi, kvart, nöldur og neikvæðni er sært út með fimmaurabröndurum og öðru léttmeti.
Athugasemdir
Hún hefði þá frekar átt að vera leikin af Cloris Leachman en Elisabeth Taylor? Cloris leikur ömmuna í Malkom in the middle en er eftirminnilegust, sem Frau Diesel í myndinni High Anxiety eftir Mel Brooks.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.2.2007 kl. 13:23
Mér sýnist þetta vera Styrmir Gunnarsson!
Eiríkur Kjögx (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 14:59
Hún er varla síður eftirminnileg sem hin hrossheillandi Frau Blücher í Young Frankenstein!
Gunnlaugur Þór Briem, 14.2.2007 kl. 16:43
Er þetta ekki mynd af einhverri norn ?
Karl Gauti Hjaltason, 14.2.2007 kl. 19:17
gæti verið einn gamall kennari
Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.