13.2.2007 | 12:09
Nýji síminn frá Phonyphone er enn betri...
Hann er þynnri en Íslendingur á mánudags morgni. Í raun er hann svo þunnur að hann sést ekki. Á myndinni er stúlkan að nota síðustu útgáfuna sem var sýnd á sömu ráðstefnu.
Hvar endar þetta spyr ég bara? 5.9 millimetrar!? hvernig notar maður svoleiðis síma?
Nýjir frasar verða til eins og "Abb babb babb, ekki setjast þarna, þú gætir krumpað símann minn.."
Smellið hér til að horfa á vefsjónvarp
Samsung kynnir heimsins þynnsta farsíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 12:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.