8.2.2007 | 10:03
Notendaviðmót framtíðarinnar eða hvað? VISTA hvað? segi ég bara
Munið þið eftir myndinni Minority Report með Tom Cruise? Það lítur út fyrir að það sé búið að búa til grafískt notendaviðmót sem hagar sér á svipaðan hátt. Það leit svaka flott út í myndinni og hér er dæmi um eitthvað sem er nothæft. Þetta hlýtur samt að kosta einhverjar skriljónir...
Það kemur reyndar ekki mikið fram á heimasíðu þeirra annað en háleit markmið þeirra. Herinn kaupir þá líklega http://www.perceptivepixel.com/
Það kemur reyndar ekki mikið fram á heimasíðu þeirra annað en háleit markmið þeirra. Herinn kaupir þá líklega http://www.perceptivepixel.com/
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 10:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.