7.2.2007 | 09:38
Var einhver að innrétta IKEA íbúðina sína?
Og þá er það stóra spurningin, hvert fóru þessir peningar? Var einhver sem hafði nógu mikið vit í kollinum til að fara fram á að fylgst væri með því í hvað peningarnir fóru? Eins og allt var nú í kalda kolum og valdablokkir að berjast sín á milli, gátu allir vitað að peningarni gætu farið í hvað sem er. Þetta var jú þeirra peningur, það er rétt en óstjórnin var líka mikil og er enn á mörgum sviðum.
Ég vona innilega að ekki komi í ljós að peningurinn hafi farið í lúxusvillur eða fjármögnun dauðasveita sem myrtu saklausa borgara.
![]() |
Fjórir milljarðar Bandaríkjadala voru sendir til Íraks á vörubrettum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.