6.2.2007 | 09:05
Sápuópera í geimnum...
Ja hérna. Ekki er öll vitleysan eins en ţetta sýnir manni ađ dramatíkin er víđförul og ferđast jafnvel út í geim. Ég er ţá ekki ađ tala um hundinn Lajku.
Ţetta sýnir manni ađ ástin gerir mann blindann og dregur úr allri dómgreind í ţessu tilviki. Óneitanlega eru nú broslegar hliđar á ţessu. Ég sé í anda stelpur í geimfarabúningum rífandi í hár hvors annars og öskrandi eins og smástelpur... nokkuđ fyndiđ eiginlega
Átök um ástir geimfara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 09:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.