5.2.2007 | 08:44
Átti von á svipaðri frétt en þá frekar frá USA
Jæja, þá kom svoleiðis frétt. Það verður alltaf vöntun á hermönnum þegar stríð og átök dragast á langinn. Einhvern meginn átti ég von á slíkri frétt frá Bandaríkjunum. Ég þekki reyndar ekki lögin þar en við meigum alveg búast við því að aðgerðir til að fá fólk í herinn eigi eftir að aukast.
Ég reikna með að þetta hafi upprunalega verið mistök en raunveruleikinn sem býr á bak við er sá að það er til fólk sem finnst það í lagi að senda svona ungt fólk á vígstöðvarnar.
Fimmtán breskir hermenn undir 18 ára aldri voru sendir til Íraks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bretar senda börn í stríð
Blessaðir Bretarnir ættu kannski síður að segja okkur hvaða dýrategundir við megum draga úr sjó. En Tony Blair hefur skorið upp herör gegn hvalveiðum Íslendingar.
Bretar taka fullan þátt í ólöglegu stríði í Írak og senda síðan þangað börn sem hermenn.
Ættu að skammast sín.
Sigmar Þormar (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.