1.2.2007 | 11:23
Er það þess virði? Ekki kaupa fyrr en þú hefur lesið þetta hér!
http://reviews.cnet.com/4520-3513_7-6689143-1.html?tag=nl.e415
Þetta er góð grein frá virtum aðilum sem fer í saumana á ýmsum atriðum varðandi Vista og hvort að það sé þess virði að uppfæra stýrikerfið. Lestu þessa grein áður en þú tekur ákvörðun um að borga slatta fyrir þetta.
![]() |
Öryggi stóreflt og notendaviðmótið gert aðgengilegra í Windows Vista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.