Íslenska maltið bjargar

Öll heimsbyggðin fylgist með meltingarsjúkdómum Kastrós.  Fenginn var Spænskur sérfræðingur í meltingarfærasjúkdómum til að gera aðgerðir á honum og við biðum og biðum.  Myndi Kastró lifa þetta af eða ekki? 

Sem betur fer átti þessi læknir ráð við vandræðum Kastrós.  Hann einfaldlega pantaði nokkra kassa af Egils malti sem eins og við öll vitum "bætir, hressir og kætir" og er gott fyrir meltinguna.

Hvort Bandaríkjamenn séu ánægðir með töfralyf Víkinganna skal ósagt en Kastró er nú pínu sætur svona gamall en enn starfandi.egils_malt

mbl.is Kastró sagður hressari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brosveitan - Pétur Reynisson

Ein af uppáhalds auglýsingunum mínum

Brosveitan - Pétur Reynisson, 31.1.2007 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband