31.1.2007 | 08:13
Í blíðu og stríðu - Ísland meðal þeirra allra allra bestu
Það munaði svo mjóu að það var grátlegt, en svona er það nú einu sinni. Ég er samt stolltur af "strákunum mínum" Þeir hafa sýnt að þeir geta unnið öll lið í heiminum og ég held að við eigum enn svolítið inni í liðinu. Á næstu árum fá ungu drengirnir meiri reynslu og ég er spenntur fyrir því hvernig landsliðinu mun ganga á næstu árum.
![]() |
Draumurinn úti í Hamborg - Danir sigruðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.