29.1.2007 | 16:58
Nördatækni sem mun floppa bigtime
Þetta er frábært dæmi um tækni sem ekki skilar neinu. Þú finnur ekkert hvernig efnið er í fötunum, hvað þá hvort að fötin passi í raun, þú getur ekki snúið þér og séð hvernig fötin liggja á þér og svo framvegis og framvegis.
Þetta er dæmi um tækni sem verið er að þróa tækninnar vegna en ekki vegna kúnnanna. Flott að prófa í ett eða tvö skipti, svo búið.
Sýndarmátun nýjasta tækniundrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er bara eins og þegar kennarinn lagpi glærurnar á myndvarpann, ekki alveg að gera sig
Birna M, 29.1.2007 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.