24.1.2007 | 09:03
Við þekkjum þennan hákarl vel...
Allt hefur eðlilegar skýringar og í þessu tilviki kom það í ljós að hér hafði einungis verið um hákarlinn elskulega úr myndinni NEMO sem hafði fallið eina ferðina enn, líkt og Bubbi okkar.
Hann hafði jú svarið að borða ekki oftar kjöt, en safaríkur Ástrali var bara of gott tilboð til að hafna því.
Ég finn nú til með honum eiginlega. Getum við ekki hent nokkrum kílóum af umfram hvalkjöti til hans? Ég bara spyr.
![]() |
Telja að hákarlinum hafi þótt kafarinn vondur á bragðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.