Lengi lifi Akureyri!

Hækka fargjöld í strætó?  Hvað haldið þið að það líði langur tími þangað til þarnæsta hækkun taki gildi?  Ég finn stoltið flæða um norðlenskar æðar mínar þegar ég bendi ykkur á að Akureyri er góður staður til að búa á.  Þar er FRÍTT í strætó, ligga ligga lá Smile

Afhverju?  Bærinn vill hvetja fólk með þessu að minnka bílnotkun og minnka útblástur með þessu og minnka álag á vegarkerfið.  Þetta er rétt stefna á því herrans ári 2007 þar sem okkur er svo annt um umhverfið og framtíð okkar á þessari litlu jarðkúlu.


mbl.is Fargjöld í Strætó hækka að meðaltali um 10%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Akureyringar eru nefnilega búnir að sjá það sem stjórnvöld hér á höfuðborgasvæðinu vilja bara ekki skilja: Hagnaðurinn af strætisvagnakerfi liggur EKKI í klinkinu sem maður setur í kassann hjá bílstjóranum, heldur í minni mengun og minna sliti á vegakerfinu, og meiri afköstum vinnandi fólks því það þarf ekki að hanga bakvið stýrið í óratíma.

Björn Kr. Bragason, 20.1.2007 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband