18.1.2007 | 10:48
Alltaf sama sagan - konur og leiđbeiningar
Aldrei ađ láta konur rata einar
Ég meina, pabbinn sagđi bara viđ hana ađ fara út og leika sér í garđinum og hún fór út og sá tré og fleiri tré. "mikiđ er ţetta stór garđur" hugsar hún međ sér... og ađeins seinna: "hvađ skyldi nú ţetta vera stór garđur?"...
"Snati hvađ finnst ţér? hćgri eđa vinstri?
Komin í leitirnar eftir ađ hafa hafst viđ í frumskógum Kambódíu í 19 ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ verđur ađ hafa húmor fyrir sjálfum sér, kveđja kvk :)
Skonsan (IP-tala skráđ) 18.1.2007 kl. 11:08
Ég skil vel hvađ ţú átt viđ en grín er grín... Tökum ţessu ekki allt of hátíđlega. Okkur finnst öllum gaman ađ horfa á gamanţćtti međ heimskum eiginmönnum, ekki satt? Ég sendi ţér broskall og knús og skal taka ţađ fram ađ konur er jafn duglegar og viđ karlmenn.
Brosveitan - Pétur Reynisson, 18.1.2007 kl. 11:09
Hí hí, takk fyrir athugasemdina
Brosveitan - Pétur Reynisson, 18.1.2007 kl. 17:36
Já ţú segir nokkuđ. Til er skondin "myndasyrpa međ kellingum" ađ keyra bíla eins og kjánar. Ég hef séđ "kalla" keyra enn verr ef ég á ađ segja eins og er. Einn +eirra snillinga festi vörubílinn undir Kópavogsbrúnni á sl. ári gleymdi pallinum uppi.
Annars er enginn smá hryllingur ef barniđ manns týnist svona, bara 8. ára gamalt.
En talandi um konur og leiđsögn, ţá er Mrs. Bucket kostuleg.
Ólafur Ţórđarson, 21.1.2007 kl. 04:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.