16.1.2007 | 14:43
Þetta er allt Al Gore að kenna...
...Ástæðan er sú, að ísinn bindur koltvísýring úr andrúmsloftinu í hafinu.... Það kom einnig fram í máli vísindamannanna að sést hefði til Al Gore all mörgum sinnum úti á ísnum með hárblásara í hönd... Hvort það tengist þessu máli skal ósagt en á lofti eru kenningar um Að Al Gore hugi á comeback í pólitíkina undir slagorðinu "Look I told you so" |
Bráðnun hafíss hraðar hlýnun andrúmsloftsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú - Al Gore er "umhverfisvænn"
En hvernig var þetta á landnámsöld? Miklu hlýrra, Vatnajökull í tveimur hlutum - allir jöklar minni - Grænlandsjökull líka - hverju var það "að kenna". Voru víkingarnir alltaf að svíða svið og eyðileggja ósonlagið - Er eitthvað að marka mælingar á koltvísýringi í ískjönum úr Grænlandsjökli. Eyðist ekki koltvísýringur að hluta til í ís - við svo langa "geymslu" Veit einhver svarið? Er þetta ekki 75% náttúrusveifla - Ég bara spyr svona? Er ekki málið að svo mörgum "tískuvísindamönnum" finnst svo voðalega gaman í sviðsljósabaði fjölmiðlana að rétt og rangt skipti ekki lengur máli. Er ekki aðalatriðið að vera "inn" og skítt með rétt og rangt?
Kristinn Pétursson (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.