12.1.2007 | 14:11
Úff, ja ljótt er það ef allir eru að heltast úr lestinni
Er ekki alltaf talað um að maður eigi að toppa fyrir stórmót?
Ja, það er nú aldeilis verið að toppa núna, - bara í neikvæðum skilningi. Menn eru að toppa í meiðslum.
Ég vona að þetta reddist nú allt, svona í anda okkar Íslendinga og að við náum upp svona léttri geðveiki meðal hinna leikmannanna. Svo drekka menn bara Burn og Magic og öskra í andlitið á andstæðingum og þá verður þetta ok.
Reyndar má einnig krúnuraka sig og mála sig í fánalitunum. Kannski vinnum við okkur upp úr riðlinum út á svona taktík :)
Alfreð hefur áhyggjur af meiðslum leikmanna fyrir HM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.