Færsluflokkur: Fjölmiðlar
11.5.2009 | 07:19
Þetta er víst það sem við fáum frá þeim...
Vegna sparnaðar hjá finnska flughernum munu einungis þeir Pekka og Mikka koma til okkar á nýju flugvélunum sem einnig voru keyptar í sparnaðarskyni...
10.5.2009 | 16:54
Búið er að bera kennsl á líkin... hér er mynd af þeim
Ekki er enn vitað hvernig dauða þeirra bar að en vonda stjúpmóðirinn liggur undir grun. Hvorki hefur náðst í Snjóhvítu né stjúpmóðurina vegna málsins.